fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þetta eru óprúðustu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun tók nýverið saman lista yfir þau 10 lið sem hafa fengið flest rauð spjöld í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Flest liðin spila í deild þeirra bestu í dag en þó má finna Sunderland og Blackburn á listanum. Bæði lið léku lengi í deildinni en hafa nú ekki látið sjá sig þar í nokkur ár.

Fimm lið af hinum svokölluðu efstu sex eru á meðal liðanna tíu, öll nema Liverpool.

Hér má sjá liðin í réttri röð, þ.e.a.s. raðað eftir því hversu mörg spjöld þau hafa fengið:

  1. Arsenal – 98 rauð spjöld.
  2. Everton – 98.rauð spjöld.
  3. Newcastle – 87 rauð spjöld.
  4. Chelsea – 79 rauð spjöld.
  5. Blackburn – 77 rauð spjöld.
  6. West Ham – 75 rauð spjöld.
  7. Man City – 70 rauð spjöld.
  8. Tottenham – 68 rauð spjöld.
  9. Man Utd – 67 rauð spjöld.
  10. Sunderland – 62 rauð spjöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“