fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru óprúðustu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun tók nýverið saman lista yfir þau 10 lið sem hafa fengið flest rauð spjöld í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Flest liðin spila í deild þeirra bestu í dag en þó má finna Sunderland og Blackburn á listanum. Bæði lið léku lengi í deildinni en hafa nú ekki látið sjá sig þar í nokkur ár.

Fimm lið af hinum svokölluðu efstu sex eru á meðal liðanna tíu, öll nema Liverpool.

Hér má sjá liðin í réttri röð, þ.e.a.s. raðað eftir því hversu mörg spjöld þau hafa fengið:

  1. Arsenal – 98 rauð spjöld.
  2. Everton – 98.rauð spjöld.
  3. Newcastle – 87 rauð spjöld.
  4. Chelsea – 79 rauð spjöld.
  5. Blackburn – 77 rauð spjöld.
  6. West Ham – 75 rauð spjöld.
  7. Man City – 70 rauð spjöld.
  8. Tottenham – 68 rauð spjöld.
  9. Man Utd – 67 rauð spjöld.
  10. Sunderland – 62 rauð spjöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal