fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Þetta eru óprúðustu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun tók nýverið saman lista yfir þau 10 lið sem hafa fengið flest rauð spjöld í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Flest liðin spila í deild þeirra bestu í dag en þó má finna Sunderland og Blackburn á listanum. Bæði lið léku lengi í deildinni en hafa nú ekki látið sjá sig þar í nokkur ár.

Fimm lið af hinum svokölluðu efstu sex eru á meðal liðanna tíu, öll nema Liverpool.

Hér má sjá liðin í réttri röð, þ.e.a.s. raðað eftir því hversu mörg spjöld þau hafa fengið:

  1. Arsenal – 98 rauð spjöld.
  2. Everton – 98.rauð spjöld.
  3. Newcastle – 87 rauð spjöld.
  4. Chelsea – 79 rauð spjöld.
  5. Blackburn – 77 rauð spjöld.
  6. West Ham – 75 rauð spjöld.
  7. Man City – 70 rauð spjöld.
  8. Tottenham – 68 rauð spjöld.
  9. Man Utd – 67 rauð spjöld.
  10. Sunderland – 62 rauð spjöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Í gær

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Í gær

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir