fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í leikNorður- Írlands og Úkraínu í gær þegar þjóðirnar áttust við í gær í umspili um laust sæti á EM, landslið í kvennafótbolta hafa verið í fullu fjöri síðustu daga en Ísland lék meðal annars tvo leiki við Ítalíu.

Í leiknum í gær voru Norður-Írar með 1-0 forystu undir lok leiksins þegar framherji liðsins var að sleppa í gegn.

Varnarmaður Úkraínu var ekki í nokkru standi til að eltast við sóknarmanninn og tók upp á því að keyra inn í hana.

Varnarmaðurinn hafði engan áhuga á boltanum og því var útkoman hreint kostulegt. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar á brosinu sem gerði alla brjálaða

Biðst afsökunar á brosinu sem gerði alla brjálaða
433Sport
Í gær

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“