fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Telur að Kane ráði framtíð sinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 11:02

Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Hoddle fyrrum þjálfari enska landsliðsins og leikmaður Tottenham telur að Harry Kane framherji Tottenham ráði för í sumar þegar hann tekur ákvörðun um framtíð sína.

Talið er að Kane skoði þann kost nú alvarlega að koma sér frá Tottenham, hann er sagður vilja eiga meiri möguleika á ferli sínum að vinna titla.

„Ég myndi ekki kenna Harry um það ef hann bæði um að fara, ef hann vill vinna titla og rétta tilboðið kemur,“ sagði Hoddle.

„Hann mun taka þessa ákvörðun og Spurs verður þá að fá bestu mögulegu lausnina, þetta væri áfall fyrir þá. Að missa gæðaleikmann eins og Kane væri áfall.“

„Ég er ekki viss um að Tottenham geti eitthvað gert ef hann vill fara. Það er undir Harry komið að taka ákvörðun, að stíga niður fæti og segjast vilja fara.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool