fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo sturlaðist um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er ekki í góðu skapi þessa dagana enda gengi Juventus ekki verið gott á þessu tímabili. Juventus hefur verið í áskrift af sigri í Seriu A síðustu ár en liðið mun ekki vinna deildina í ár. Liðið er tólf stigum á eftir toppliði Inter.

Þá féll Juventus úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Porto, Ronaldo missti svo stjórn á sér í gær þegar Juventus vann Genoa.

Juventus vann 3-1 sigur en Ronaldo skoraði ekki, það fór verulega í taugarnar á Ronaldo sem fór ekki í felur með það. Að leik loknum tók hann treyjuna sína og henti henni í grasið.

Ronaldo var ósáttur með samherja sína og kýldi í vegg þegar hann gekk inn í búningsklefa, ítalskir fjölmiðlar segja frá.

Þar kemur fram að hann sé ósáttur með leikmannahóp Juventus og að hann geri kröfu á að félagið styrki leikmannahópinn all hressilega í sumar. Juventus hefur hins vegar sagt að félagið hafi ekki mikla fjármuni til að kaupa í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Í gær

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Í gær

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir