fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Segist hafa hafnað heillandi tilboðum – „Ekki það sem ég er að leitast eftir“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa hafnað heillandi tilboðum frá knattspyrnufélögum eftir að honum var sagt upp störfum hjá Chelsea.

Lampard entist aðeins í rúma 18 mánuði á Stamford Bridge og hann var rekinn í janúar á þessu ári.

„Það hafa komið tilboð á síðustu sex vikum eða svo. Tilboð sem hafa verið heillandi en bara ekki það sem ég er að leitast eftir á þessari stundu,“ sagði Lampard í viðtali á dögunum.

Hann er þakklátur fyrir það tækifæri sem hann fékk hjá Chelsea en gerir sér grein fyrir því að ótímabær bröttför sé hluti af knattspyrnustjóra starfinu.

„Enginn vill missa vinnuna sína og þurfa stíga út úr leiknum sem maður elskar. Á sama tíma veit maður að slíkt getur gerst þegar að maður starfar í þessum heimi, sama hversu vel þeir gengur.“

„Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að stýra Chelsea,“ sagði Frank Lampard, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool