fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Dortmund sigraði Stuttgart í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 18:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund vann Stuttgart í síðasta leik dagsins í þýsku Bundesligunni. Þeir halda enn í veika von um að ná Meistaradeildarsæti.

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Dortmund. Sasa Kalajdzic kom heimamönnum í Stuttgart yfir eftir rúmlega korter. Það var eina markið sem skorað var í fyrri hálfleik.

Gestirnir snéru leiknum þó við í byrjun seinni hálfleiks með mörkum frá Jude Bellingham og Marco Reus. Staðan orðin 1-2.

Daniel Didavi jafnaði fyrir Stuttgart á 78.mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ansgar Knauff sigurmark Dortmund.

Dortmund er í fimmta sæti, 7 stigum frá Frankfurt sem er í sætinu fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir.

Stuttgart er með 39 stig í níunda sæti og getur enn látið sig dreyma um Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye