fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Dortmund sigraði Stuttgart í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 18:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund vann Stuttgart í síðasta leik dagsins í þýsku Bundesligunni. Þeir halda enn í veika von um að ná Meistaradeildarsæti.

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Dortmund. Sasa Kalajdzic kom heimamönnum í Stuttgart yfir eftir rúmlega korter. Það var eina markið sem skorað var í fyrri hálfleik.

Gestirnir snéru leiknum þó við í byrjun seinni hálfleiks með mörkum frá Jude Bellingham og Marco Reus. Staðan orðin 1-2.

Daniel Didavi jafnaði fyrir Stuttgart á 78.mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ansgar Knauff sigurmark Dortmund.

Dortmund er í fimmta sæti, 7 stigum frá Frankfurt sem er í sætinu fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir.

Stuttgart er með 39 stig í níunda sæti og getur enn látið sig dreyma um Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Í gær

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi