fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Átti Sterling líka að fá rautt spjald?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 15:00

Raheem Sterling Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds vann óvæntan sigur á toppliði Manchester City í dag. Í leiknum fékk Liam Cooper rautt spjald fyrir ljóta tæklingu á Gabriel Jesus. Eftir leik spyrja menn sig þó hvort Raheem Sterling, leikmaður City, hefði einnig átt að fara snemma í sturtu.

Andre Marriner, dómari leiksins, komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að reka Cooper út af eftir að hafa notast við myndbandsdómsgæslu (VAR). Það vakti athygli að VAR hafi svo ekki verið notað þegar Sterling virtist brjóta illa á Raphinha. Sá fyrrnefndi fékk ekki einu sinni dæmt á sig brot.

VAR hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarna mánuði og hefur verið harðlega gagnrýnt afmörgum. Oft hefur verið kallað eftir samræmi.

Brot Sterling á Raphinha má sjá hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig um það hvort þetta hafi verðskuldað rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli