fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Rukh Lviv í úrvalsdeildinni í Úkraínu í dag. Ragnar samdi við félagið í janúar.

Ragnar lék fyrri hálfleikinn þegar Rukh Lviv mætti Desna og tapaði 0-4 á heimavelli.

Rukh Lviv er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en Ragnar hafði verið á varamannabekk liðsins leikina ´undan, liðið situr í tólfta sæti deildarinnar með 13 stig.

Ragnar kom til félagsins frá FCK Kaupmannahöfn en leikur hans í dag var fyrsti leikur með félagsliði frá því í september.

Ragnar verður að öllum líkindum í landsliðshópi Íslands sem valinn verður í næstu viku en framundan eru leikir í undankeppni HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir