fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Settur í bann út tímabilið fyrir „óviðeigandi hegðun“ og gert að sitja fræðslunámskeið

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 18:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir í leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, hefur verið meinað að vera hluti af dómarateymum í leikjum á vegum UEFA út tímabilið.

Leikmenn PSG og Istanbul gengu af velli í leik liðanna í desember síðastliðunum og sökuðu Coltescu um að hafa verið með kynþáttaníð gagnvart Pierre Webo, einstaklingi í þjálfarateymi Istanbul.

Coltescu, sem er frá Rúmeníu, á að hafa notað rúmenska orðið „negru“ um Webo sem þýðir ‘svartur’ á rúmensku.

Demba Ba, leikmaður Istanbul, lét dómarann heyra það í kjölfarið.

„Þegar að þú ert að minnast á leikmann sem að er hvítur á hörund þá segirðu ekki ‘hvíti maðurinn þarna’, þú segir ‘þessi þarna’.

„Afhverju ertu þá að segja ‘þessi svarti gaur’ í þessu tilfelli?“ sagði Demba Ba við dómarann.

Coltescu hefur verið meinað að koma að leikjum á vegum UEFA vegna „óviðeigandi hegðunar“ þá er honum gert að sitja fræðslunámskeið tengt þessar óviðeigandi hegðun fyrir þann 30. júní næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ