fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Bale kominn á flug með Tottenham – Sex mörk í síðustu sex leikjum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, lánsmaður hjá Tottenham frá Real Madrid, virðist loksins vera búinn að finna fjöl sína með liðinu eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Bale hafði aðeins skorað fjögur mörk í fyrstu sextán leikjum sínum með Tottenham á tímabilinu áður en hann datt í fluggír og hefur núna skorað sex mörk í síðustu sex leikjum.

Bale skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Tottenham gegn Crystal Palace í gærkvöldi.

„Við erum á góðum stað í augnablikinu og erum að fá sjálfstraust aftur, vonandi náum við að halda þessu áfram. Mér líður vel, þetta hefur tekið góðan tíma en ég er það reyndur að ég kann að vera þolinmóður,“ sagði Bale eftir leikinn gegn Crystal Palace í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“