fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Bale kominn á flug með Tottenham – Sex mörk í síðustu sex leikjum

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, lánsmaður hjá Tottenham frá Real Madrid, virðist loksins vera búinn að finna fjöl sína með liðinu eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Bale hafði aðeins skorað fjögur mörk í fyrstu sextán leikjum sínum með Tottenham á tímabilinu áður en hann datt í fluggír og hefur núna skorað sex mörk í síðustu sex leikjum.

Bale skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Tottenham gegn Crystal Palace í gærkvöldi.

„Við erum á góðum stað í augnablikinu og erum að fá sjálfstraust aftur, vonandi náum við að halda þessu áfram. Mér líður vel, þetta hefur tekið góðan tíma en ég er það reyndur að ég kann að vera þolinmóður,“ sagði Bale eftir leikinn gegn Crystal Palace í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa