fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 20:01

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PAOK tók á móti Aris í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en leikið var á Stadio Toumbas, heimavelli PAOK.

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði fyrra mark liðsins í kvöld.

Facundo Bertoglio kom Aris yfir með marki á 26. mínútu eftir stoðsendingu frá Daniel Mancini.

Dimitrios Manos bætti síðan við öðru marki Aris á 69. mínútu,

Á 87. mínútu minnkaði Sverrir Ingi, muninn fyrir PAOK og á fjórðu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma jafnaði Vieirinha metin fyrir PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 47 stig, Aris er í 2. sæti með 48 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik