fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 20:01

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PAOK tók á móti Aris í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en leikið var á Stadio Toumbas, heimavelli PAOK.

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði fyrra mark liðsins í kvöld.

Facundo Bertoglio kom Aris yfir með marki á 26. mínútu eftir stoðsendingu frá Daniel Mancini.

Dimitrios Manos bætti síðan við öðru marki Aris á 69. mínútu,

Á 87. mínútu minnkaði Sverrir Ingi, muninn fyrir PAOK og á fjórðu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma jafnaði Vieirinha metin fyrir PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 47 stig, Aris er í 2. sæti með 48 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Í gær

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Í gær

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir