fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 20:01

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PAOK tók á móti Aris í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en leikið var á Stadio Toumbas, heimavelli PAOK.

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði fyrra mark liðsins í kvöld.

Facundo Bertoglio kom Aris yfir með marki á 26. mínútu eftir stoðsendingu frá Daniel Mancini.

Dimitrios Manos bætti síðan við öðru marki Aris á 69. mínútu,

Á 87. mínútu minnkaði Sverrir Ingi, muninn fyrir PAOK og á fjórðu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma jafnaði Vieirinha metin fyrir PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 47 stig, Aris er í 2. sæti með 48 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla