fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 15:02

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bröndby tók á móti FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Bröndby.

Hjörtur Hermannsson, var í byrjunarliði Bröndby og spilaði allan leikinn.

Öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Á 71. mínútu kom Lasse Vigen Christensen Bröndby yfir,

Andreas Maxsö bætti síðan við öðru marki liðsins á fyrstu mínútu uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Tveimur mínútum síðar minnkaði Jens Stage, muninn fyrir FC Kaupmannahöfn en nær komust gestirnir ekki. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Bröndby.

Sigurinn kemur Bröndby upp í 1. sæti deildarinnar með 41 stig, tveimur stigum á undan Midtjylland sem á þó leik til góða.

FC Kaupmannahöfn situr í 3. sæti með 34 stig.

Bröndby 2 – 1 FC Kaupmannahöfn 
1-0 Lasse Vigen Christensen (’71)
2-0 Andreas Maxsö (’90+1)
2-1 Jens Stage (’90+3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“

Stuðningsmenn Leeds og Liverpool sameinuðust gegn Ofurdeildinni fyrir leik liðanna – „Fjandinn hirði Ofurdeildina“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlutabréfin rjúka upp

Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Tottenham búið að reka Jose Mourinho

Tottenham búið að reka Jose Mourinho
433Sport
Í gær

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“

Íslendingar brjálaðir eftir fréttir gærkvöldsins – „Rosaleg ræða og ég gæti ekki verið meira sammála“