fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Fer hinn magnaði Haaland sömu leið og aðrar stjörnur Dortmund?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 11:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick þjálfari FC Bayern hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að kaupa Erling Braut Haaland framherja Borussia Dortmund.

Áhuginn þarf ekki að koma á óvart enda Haaland gert ótrúlega hluti með Dortmund. Bestu leikmenn Dortmund fara oftar en ekki til Bayern.

Áhugi Bayern minnkaði ekki í gær þegar Haaland skoraði tvö mörk í 4-2 sigri Bayern á Dortmund. Framherjinn frá Noregi hefur raðað inn mörkum hjá Dortmund í eitt ár.

„Það er alveg möguleiki á að Haaland komi til okkar, það er ekkert útilokað,“ sagði Flick eftir leikinn en talið er að Dortmund reyni að selja Haaland í sumar.

Dortmund getur fengið vel yfir 100 milljónir punda fyrir Haaland í sumar en sumarið 2022 fæst hann á rúmar 60 milljónir punda, slík klásúla er í samningi hans.

„Það er ekkert í höfn, hann er með samning til næstu ára við Dortmund og mörg stórlið hafa áhuga.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt
433Sport
Í gær

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho
433Sport
Í gær

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“