fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
433Sport

Kærusturnar settar í hlutverk sálfræðings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 15:00

Ryan Bertrand þarf að ræða erfiðu málin við konuna en ekki sálfræðing.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustur og eiginkonur leikmanna Southampton eru í sálfræðistarfi þegar leikmenn liðsins koma heim. Ralph Hasenhuttl stjóri liðsins ráðleggur leikmönnum sínum að létta á sér þegar þeir koma heim.

Vegna COVID-19 eru sálfræðingar og aðrir aðilar ekki í kringum leikmannahópana, búbblur leikmanna eru lokaðar og ekki hægt að hleypa fólki inn og út.

Southampton er í frjálsu falli og væri í eðlilegu árferði með sálæfræðinga á svæðinu til að hjálpa leikmönnum við andlegu hliðina.

„Þessa stundina eru sálæfræðingar okkar bara konurnar þegar við komum heim. Við fáum ekki leyfi til að hitta neinn,“ sagði Ralph Hasenhuttl stjóri Southampton.

„Í búblunni okkar þá er færra fólk og þessa stundina er mjög erfitt að fá sálfræðing inn í það. Það er hægt að hitta þá á Zoom en ég reyni líka að vera í hlutverki sálfræðings.“

„Þeir geta þurft faðmlag og þá er gott að ræða við konuna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri

Markaþurrð Adama Traoré á enda er Wolves stálu sigri