fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Bödd Löpp yfirgefur Pólland – Kemur hann heim?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson atvinnumaður í knattspyrnu hefur rift samning sínum við Jagiellonia Białystok í Póllandi. Viðræður um starfslok hafa staðið yfir síðustu vikur.

Böðvar gekk í raðir pólska félagsins árið 2018 en óvíst er hvert næsta skref Böðvars er. Hann var á dögunum orðaður við Val og FH en Valur hefur keypt sér vinstri bakvörð. Valur fékk Johannes Vall á dögunum.

Böddi Löpp eins og kappinn er iðulega kallaður hefur alla tíð leikið með FH á Íslandi en möguleiki er á að hann verði áfram erlendis.

Böðvar hefur ekki spilað með Jagiellonia Białystok á þessu ári. „Ég er þakklátur fyrir árin þrjú hér og allt það góða fólk sem ég hef kynnst. Ég óska öllum hjá félaginu og borginni alls hins besta,“ skrifar Böðvar á Instagram.

Böðvar er 25 ára gamall en hann var einn besti bakvörður íslenska boltans áður en hann hélt út.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Böðvar Böðvarsson (@boddi21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil