fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Allar líkur á að Salah missi af upphafi næsta tímabils hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 10:16

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Liverpool verði án Mohamed Salah þegar liðið hefur leik á næstu leiktíð, búið er að velja Salah í hóp Egyptalands fyrir Ólympíuleikana í sumar.

Keppnin á Ólympíuleikunum er fyrir leikmenn 23 ára og yngri, það má hins vegar velja þrjá eldri leikmenn og vilja Egyptar taka Salah með.

Salah er í hópnum sem Egyptaland hefur sett saman en knattspyrnusambandið á eftir að ræða málið við Liverpool. Talið er að Salah vilji fá tækifæri til að spila á Ólympíuleiknunum.

„Salah er einn af bestu leikmönnum heimsins, það er eðlilegt að við viljum taka hann með,“ sagði Shawky Gharib þjálfari liðsins.

„Við munum hefja viðræður við Liverpool eftir landsleikjahléið er á enda í mars.“

Ólympíuleikarnir í Tókýó fara fram 23 júlí til 8 ágúst og mun Salah því missa af undirbúningstímabili Liverpool og þar með upphafi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði