fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, líður vel hjá félaginu og vill vera eins lengi hjá félaginu og hann getur.

Framundan eru spennandi tímar hjá Everton en á næstu árum mun félagið flytja yfir á nýjan völl sem mun geta tekið við 52,888 stuðningsmönnum.

Ancelotti gerði á sínum tíma fjögurra ára samning við Everton og hefur nú verið 14 mánuði hjá félaginu.

„Ég vil vera hér þegar við flytjum yfir á nýja völlinn ég vil að árið 2024 þegar samningur minn renni út hafi ég skilað góðu verki og ef ég hef skilað góðu verki þá mun vera mín hjá félaginu lengjast,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton.

Everton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á raunverulegan möguleika á Evrópusæti. Liðið hefur unnið 12 af sínum 24 leikjum í deildinni og ánægja er með störf Ancelotti hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton