fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Úr því að bíta í að klípa – Luis Suarez með hrottaskap í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 09:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Chelsea mættust í Búkarest í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Chelsea en það var frakkinn Olivier Giroud sem skoraði sigurmark leiksins á 71. mínútu með magnaðri bakfallsspyrnu.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 17. mars næstkomandi. Eitt atvik er rætt eftir þennan leik en það er þegar Luis Suarez ákvað að klípa all hressilega í lærið á Antonio Rudiger.

Rudiger var brjálaður eftir þessa framkomu Suarez sem er þekktur hrotti innan vallar. Atvikið má sjá hér að neðan.

Suarez er þekktastur fyrir að bíta andstæðinga sína innan vallar, hann hefur í þrígang verið gómaður við að bíta andstæðinga sína. Fyrst sem leikmaður Ajax, síðan beit hann Branislav Ivanovic þegar hann var í herbúðum Liverpool. Loks beit hann svo Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu 2014.

Öll þrjú bit Suarez má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða

Byrjað að mótmæla fyrir utan Anfield – Hengdu upp borða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún
433Sport
Í gær

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með
433Sport
Í gær

Æfingaleikir: ÍBV og Blikar með sigra – Árni Vill kominn á blað

Æfingaleikir: ÍBV og Blikar með sigra – Árni Vill kominn á blað