fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Segir að Breiðablik hafi afþakkað fleiri milljónir þegar Valur vildi Gísla – „Rúmlega árslaun verkamanns á Íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 12:59

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Dr. Football fullyrðir að Valur hafi boðið í Gísla Eyjólfsson miðjumann Breiðabliks. Talað er um ansi háa upphæð í því samningi. Íslandsmeistarar Vals hafa hug á að styrkja lið sitt.

Gísli Eyjólfsson hefur síðustu ár verið einn öflugasti miðjumaður efstu deildar á Íslandi. Valur hefur misst leikmenn af miðsvæði sínu í vetur.

„Þetta eru alltof miklir peningar miðað við íslensku deildina, þetta eru rúmlega árslaun verkamanns á Íslandi,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum í dag.

Talað var um að upphæðin var nálægt tíu milljónum íslenskra króna. „Við höfum ekki séð þessar tölur á milli félaga á Íslandi, þeir hafa misst Lasse Petry og svo fór Einar Karl í Stjörnuna. Þá vantar miðjumann.“

Breiðablik hafði ekki áhuga á að selja Gísla til Vals. „Það var takk en nei takk, Kópavogur myndi brenna ef Blikarnir myndu selja Gísla í Val. Það er statement hjá Val að bjóða þetta,“ sagði Kristján Óli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið