Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að sitt lið eigi enn möguleika á því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Manchester United er 10 stigum á eftir nágrönnum sínum Manchester City sem sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar leiknar hafa verið 25 umferðir.

Manchester United vann í gær 3-1 sigur á Newcastle United og hefur aðeins tapað einum af síðustu nítján leikjum sínum í deildinni.

„Ég mun aldrei segja að titilbaráttunni sé lokið fyrr en henni er lokið. Við erum með fjölmörg dæmi um lið sem hafa haldið áfram að berjast, við hugsum bara um okkar eigin frammistöðu,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi átti stoðsendingu í sigri Everton – Tottenham hafði betur gegn Fulham

Gylfi átti stoðsendingu í sigri Everton – Tottenham hafði betur gegn Fulham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók Gylfa aðeins 43 sekúndur að hafa áhrif til hins betra á leik Everton

Tók Gylfa aðeins 43 sekúndur að hafa áhrif til hins betra á leik Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð hálf pirraður þegar Klopp leyfði honum ekki að fara

Varð hálf pirraður þegar Klopp leyfði honum ekki að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólétt eiginkona og De Gea spilar líklega ekki fyrr en í apríl

Ólétt eiginkona og De Gea spilar líklega ekki fyrr en í apríl
433Sport
Í gær

Sendi hádegishléið sitt óvart út í beinni útsendingu á samfélagsmiðli Manchester United – „Meira spennandi en leikurinn gegn Chelsea“

Sendi hádegishléið sitt óvart út í beinni útsendingu á samfélagsmiðli Manchester United – „Meira spennandi en leikurinn gegn Chelsea“
433Sport
Í gær

Jóni Degi fórnað í tapi AGF

Jóni Degi fórnað í tapi AGF