fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Mourinho hefur aldrei gengið eins illa og hjá Tottenham eftir 50 deildarleiki – Tapað fimm af síðustu sex leikjum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 14:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tapaði fyrir West Ham United í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri West Ham.

Tottenham hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni, aðeins skorað tvö mörk og hafa fengið á sig tíu mörk.

Liðið situr í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, níu stigum frá fjórða sætinu sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu þegar fjórtán umferðir eru eftir af deildinni þetta tímabilið.

Tölfræðisíðan OptaJoe, varpar ljósi á þá staðreynd að José Mourinho hefur aldrei safnað jafn fáum stigum í fyrstu 50 leikjum sínum sem knattspyrnustjóri hjá liði eins og hann hefur gert hjá Totttenham.

Mest hefur hann fengið 124 stig í fyrstu 50 leikjum sínum sem knattspyrnustjóri en það var hjá Porto. Hjá Tottenham hefur hann hins vegar fengið 81 stig eftir 50 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool