fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Leicester hafði betur gegn Aston Villa

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 15:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Leicester City í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Leicester en leikið var á Villa Park, heimavelli Aston Villa í Birmingham.

James Maddison kom Leicester yfir með marki á 19. mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes.

Barnes var síðan sjálfur á ferðinni er hann skoraði annað mark Leicester í leiknum á 23. mínútu.

Bertrand Traoré minnkaði muninn fyrir Aston Villa með marki á 48. mínútu en nær komust heimamenn ekki.

Leikurinn endaði með 2-1 sigri Leicester en þetta er annar sigurleikur liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Leicester komst með sigrinum upp í 2. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 49 stig.

Aston Villa er í 8. sæti deildarinnar með 36 stig.

Aston Villa 1 – 2 Leicester City 
0-1 James Maddison (’19)
0-2 Harvey Barnes (’23)
1-2 Bertrand Traoré (’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði