fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Jón Dagur spilaði í sigri AGF

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:50

Jón Dagur Þorsteinsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF sem mætti Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri AGF en leikið var á Ceres Park í Árósum.

Patrick Mortensen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir AGF úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Skömmu áður hafði Stefan Gartenmann, leikmaður Sönderjyske, fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

Það var síðan Patrick Olsen sem innsiglaði 2-0 sigur AGF með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Casper Höjer.

AGF er eftir sigurinn í 3. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 17 leiki.

AGF 2 – 0 Sönderjyske 
1-0 Patrick Mortensen (’74)
2-0 Patrick Olsen (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum

Talað um að Adam Ægir gæti farið til Sigga Ragga í Færeyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns

Segja kröfur Sterling þannig að þeir eigi líklega ekki séns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur