fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur spilaði í sigri AGF

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:50

Jón Dagur Þorsteinsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF sem mætti Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri AGF en leikið var á Ceres Park í Árósum.

Patrick Mortensen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir AGF úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Skömmu áður hafði Stefan Gartenmann, leikmaður Sönderjyske, fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

Það var síðan Patrick Olsen sem innsiglaði 2-0 sigur AGF með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Casper Höjer.

AGF er eftir sigurinn í 3. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 17 leiki.

AGF 2 – 0 Sönderjyske 
1-0 Patrick Mortensen (’74)
2-0 Patrick Olsen (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM