fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Vall í Val

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vals og Johannes Vall hafa komist að samkomulagi um að Johannes leiki með félaginu.

Þessi öflugi vinstri fótar leikmaður sem er fæddur 1992 hefur leikið um 80 leiki í Allsvenskan efstu deild Svíþjóðar og í kringum 90 leiki í næstefstu deildinni Superettan.

Alls hefur hann spilað vel yfir 200 leiki í Svíþjóð á undanförnum árum og á að baki landsleiki með yngri landsliðum Svíþjóðar.

„Það er frábært fyrir Val að fá þennan öfluga leikmann í félagið, bjóðum Johannes Vall velkominn á Hlíðarenda,“ segir á vef Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus