fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Nístingskuldi í Rússlandi á morgun en rándýr leikvangur kemur til bjargar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 21:30

Krestovsky Stadium. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður um 15 gráðu frost þegar Zenit frá Santki Pétursborg tekur á móti Chelsea á morgun.

Liðin mætast í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Chelsea er þegar komið áfram í 16-liða úrslit. Liðið tryggir sér þó efsta sæti riðilsins á undan Juventus með sigri á morgun.

Ljóst er að Zenit mun enda í þriðja sæti riðilsins og taka þátt í Evrópudeildinni eftir áramót.

Frostið í Rússlandi mun þó ekki hafa of mikil áhrif á Chelsea þar sem hlýtt verður inn á vellinum sjálfum.

Heimavöllur Zenit, Krestovsky Arena (einnig þekktur sem Gazprom Stadium), kostaði um 700 milljónir punda. Hægt er að loka þakinu á honum og stjórna hitanum á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski