fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kortney Hause leikmaður Aston Villa varð fyrir því óláni að missa stjórn á bíl sín á miðvikudag með þeim afleiðingum að hann keyrði í gegnum grindverk á leikskól.

Hause var á leið til vinnu þar sem Aston Villa og Manchester City mættust í Birmingham.

Nokkur úrkoma var á svæðinu og gatan því blaut, Hause missti stjórn á 40 milljóna króna Lamborghini jeppanum sínum.

Jeppinn fór í gegnum grindverk þar sem börnin á leikskólanum labba í gegnum til að fara í skólann. Skóladeginum lauk aðeins nokkrum mínútum síðar.

Hefði Hause því misst stjórn á sama stað skömmu síðar hefðu börnin geta slasast alvarlega. „Það var heppni að ekkert barn lét lífið,“ sagði einn foreldri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi

19 ára knattspyrnumaður lést í bílslysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Man Utd fékk tilboð í Lingard – Leikmaðurinn vill ekki vera seldur

Man Utd fékk tilboð í Lingard – Leikmaðurinn vill ekki vera seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Lukaku vera tifandi tímasprengju innan leikmannahóps Chelsea – Gætu hafa verið mistök að kaupa hann

Segir Lukaku vera tifandi tímasprengju innan leikmannahóps Chelsea – Gætu hafa verið mistök að kaupa hann
433Sport
Í gær

Segja knattspyrnuskóna vera komna upp á hillu hjá Ragga Sig – ,,Búinn að reyna finna neistann síðustu ár“

Segja knattspyrnuskóna vera komna upp á hillu hjá Ragga Sig – ,,Búinn að reyna finna neistann síðustu ár“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Milner nefndi eina galla þess að hafa unnið Englandsmeistaratitilinn í viðtali við Tómas Þór

Sjáðu myndbandið: Milner nefndi eina galla þess að hafa unnið Englandsmeistaratitilinn í viðtali við Tómas Þór
433Sport
Í gær

Gummi Ben væri frekar til í að Albert færi frá AZ í janúar – Annars verði staðan ,,leiðinleg og erfið út tímabilið“

Gummi Ben væri frekar til í að Albert færi frá AZ í janúar – Annars verði staðan ,,leiðinleg og erfið út tímabilið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal bendir á aulaleg mistök sem leikmenn liðsins gera aftur og aftur – ,,Hann hefur brugðist liði sínu á ný“

Fyrrum leikmaður Arsenal bendir á aulaleg mistök sem leikmenn liðsins gera aftur og aftur – ,,Hann hefur brugðist liði sínu á ný“
433Sport
Í gær

Mistókst að kaupa eigin leikmann

Mistókst að kaupa eigin leikmann
433Sport
Í gær

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“