fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022
433Sport

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 17:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kunnugt er leikur A landslið kvenna í úrslitakeppni EM 2022 á Englandi næsta sumar. Miðasala á keppnina fer öll fram í gegnum miðasöluvef UEFA og voru miðasölugluggar opnir í október og nóvember.

Um tvenns konar miðasöluglugga var að ræða. Annars vegar almennan glugga, þar sem hægt var að sækja um miða á alla leiki keppninnar (BALLOT), þ.e. á leiki Íslands jafnt sem aðra leiki. Hins vegar sérstakan glugga fyrir stuðningsmenn íslenska liðsins – í sérstakt stuðningsmannasvæði Íslands á hverjum leikvangi, svokallaða DOTTIR miða.

Í fyrri DOTTIR glugganum seldist allt upplagið hratt upp á leikina tvo í Manchester, 600 miðar, sem leiddi til þess að Ísland fékk úthlutað 100 DOTTIR miðum til viðbótar á þá leiki og seldust þeir einnig fljótt upp. DOTTIR upplagið á leikinn í Rotherham, 1000 miðar, seldist hins vegar ekki upp og því færðust þeir DOTTIR miðar sem ekki seldust á þann leik í almenna sölu.

Næsti miðasölugluggi er skv. upplýsingum frá UEFA um miðjan febrúar (dagsetning óstaðfest) þar sem þeir miðar sem hafa ekki gengið út af ýmsum ástæðum verða seldir, og verður um „fyrstir koma, fyrstir fá“ fyrirkomulag að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“
433Sport
Í gær

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“
433Sport
Í gær

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“