fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Muller varar Barcelona við

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 21:00

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann sinn sjöunda gullbolta á verðlaunahátíð Ballon d’Or á mánudaginn síðasta. Margir eru ósáttir með valið og vildu frekar sjá Lewandowski vinna til verðlaunanna.

Þar á meðal er liðsfélagi hans hjá Bayern, Thomas Muller, hann var vonsvikinn með úrslitin en segir að félagið muni svara fyrir þau.

„Ég er mjög vonsvikinn með úrslitin á Ballon d’Or. Þetta er eins og með Ribery árið 2013. En þetta hvetur okkur bara áfram í Meistaradeildinni þar sem við getum sýnt heiminum hvað býr í þýskum fótbolta. Við munum byrja á að sanna það gegn Barcelona,“ sagði Thomas Muller.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar

Ítalski risinn horfir til Bítlaborgarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hér mætir Ísland Spáni

Hér mætir Ísland Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti