fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Muller varar Barcelona við

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 21:00

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann sinn sjöunda gullbolta á verðlaunahátíð Ballon d’Or á mánudaginn síðasta. Margir eru ósáttir með valið og vildu frekar sjá Lewandowski vinna til verðlaunanna.

Þar á meðal er liðsfélagi hans hjá Bayern, Thomas Muller, hann var vonsvikinn með úrslitin en segir að félagið muni svara fyrir þau.

„Ég er mjög vonsvikinn með úrslitin á Ballon d’Or. Þetta er eins og með Ribery árið 2013. En þetta hvetur okkur bara áfram í Meistaradeildinni þar sem við getum sýnt heiminum hvað býr í þýskum fótbolta. Við munum byrja á að sanna það gegn Barcelona,“ sagði Thomas Muller.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta