fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítölsk yfirvöld rannsaka nú stórlið Juventus og félagsskipti sem áttu sér stað frá 2019 til 2021 en þar á meðal eru félagsskipti Ronaldo frá liðinu til Manchester United. Félagið er sakað um að falsa bókhald í félagsskiptunum.

Gerð var leit á skrifstofum félagsins fyrir viku síðan þar sem leitað var að pappírum sem geta staðfest þetta.

Gazzetta dello Sport fullyrðir að yfirvöld á Ítalíu séu með upptöku af símtali þar sem stjórnarmenn Juventus ræða hluti í tengslum við félagsskipti Ronaldo sem eru ólöglegir. Þetta á að hafa komið yfirvöldum á sporið.

Félagið sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum en þar segið að félagið sé í samvinnu við ítölsk yfirvöld við rannsóknina en félagið ítrekar að hafa ekkert gert rangt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins