fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Gerhard Struber þjálfara New York Red Bulls til að gerast aðstoðarþjálfari Ralf Rangnick.

Ralf Rangnick tók formlega við United í dag eftir að Michael Carrick stýrði liðinu í síðasta skiptið í gær.

Rangnick og Struber störfuðu saman hjá Red Bull Salzburg en Struber varð svo þjálfari Barnsley.

Óvíst er hvort Red Bulls hleypi Struber í burt en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við liðið.

Michael Carrick hafnaði því að vera í þjálfarateymi Rangnick en þýski stjórinn vill fá sitt starfsfólk inn hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot