fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Gerhard Struber þjálfara New York Red Bulls til að gerast aðstoðarþjálfari Ralf Rangnick.

Ralf Rangnick tók formlega við United í dag eftir að Michael Carrick stýrði liðinu í síðasta skiptið í gær.

Rangnick og Struber störfuðu saman hjá Red Bull Salzburg en Struber varð svo þjálfari Barnsley.

Óvíst er hvort Red Bulls hleypi Struber í burt en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við liðið.

Michael Carrick hafnaði því að vera í þjálfarateymi Rangnick en þýski stjórinn vill fá sitt starfsfólk inn hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum