fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Guardiola pakkar Mourinho og Ferguson saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 14:00

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með sigri Manchester City á Aston Villa í gær er Pep Guardiola búinn að vinna 150 leiki í starfi í ensku úrvalsdeildinni.

Það tók Guardiola aðeins 204 leiki til þess að klukka 150 sigruleiki með þessu magnaða liði. Um er að ræða met sem Jose Mourinho átti áður.

Mourinho tók 230 leiki í að sækja sigrana 150 en Sir Alex Ferguson þurfti 247 leiki til þess að sækja 150 sigra.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun