fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Manchester United tókst að smygla sér upp á þakið á Stamford Bridge þegar United heimsótti Chelsea á sunnudag.

Mynd sem stuðningsmaðurinn deildi á Twitter hefur vakið mikla athygli en þar sést stuðningsmaðurinn á þaki vallarins.

Um er að ræða stórhættulega hegðun enda er fallið hátt niður og að auki var frost í London og þakð því hált.

„Stuðningsmaðurinn var þarna í stutta stund, hann var fljótlega gómaður af lögreglu. Við höfum látið Manchester United vita af þessu einstaklingi,“ segir talsmaður Chelsea.

„Öryggisgæsla á vellinum er alltaf í endurskoðun,“ sagði talsmaðurinn einnig en atvikið er neyðarlegt fyrir Chelsea.

Ekki neinn ætti að komast upp á þak á velli en útsýnið var vissulega flott yfir völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær