fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Manchester United tókst að smygla sér upp á þakið á Stamford Bridge þegar United heimsótti Chelsea á sunnudag.

Mynd sem stuðningsmaðurinn deildi á Twitter hefur vakið mikla athygli en þar sést stuðningsmaðurinn á þaki vallarins.

Um er að ræða stórhættulega hegðun enda er fallið hátt niður og að auki var frost í London og þakð því hált.

„Stuðningsmaðurinn var þarna í stutta stund, hann var fljótlega gómaður af lögreglu. Við höfum látið Manchester United vita af þessu einstaklingi,“ segir talsmaður Chelsea.

„Öryggisgæsla á vellinum er alltaf í endurskoðun,“ sagði talsmaðurinn einnig en atvikið er neyðarlegt fyrir Chelsea.

Ekki neinn ætti að komast upp á þak á velli en útsýnið var vissulega flott yfir völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni