fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Valur staðfestir komu Arons Jó og Heiðars Ægis

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 15:10

Við undirskrift

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningum við Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson. Aron kemur heim til Íslands eftir ellefu ár í atvinnumennsku.

Heiðar og Aron skrifa báðir undir þriggja ára samning við félagið.

Aron sem er 31 árs gamall rifti samningi sínum við Lech Poznan í Póllandi á dögunum. Ástæðan var sú að Aron meiddist á öxl og tæpt var að hann myndi spila fleiri leiki fyrir pólska félagið.

Hann hefur átt frábæran feril í atvinnumennsku síðustu ellefu ár. Hann hefur spilað með AGF í Danmörku, AZ Alkmaar í Hollandi, Werder Bremen í Þýskalandi, Hammarby í Svíþjóð og nú síðast Poznan í Póllandi.

Aron hafði æft með Vali fyrir tæpu ári síðan. Tímabil Vals í sumar voru vonbrigði og er ljóst að Aron ætti að styrkja liðið verulega.

Hann á að baki nokkurn fjölda leikja fyrir landslið Bandaríkjanna en frægt var þegar hann kaus að velja að spila fyrir Bandaríkin fremur en Ísland.

Heiðar Ægisson kemur til Vals frá Stjörnunni en hann getur leyst ýmsar stöður á vellinum og hefur verið í stóru hlutverki í Garðabæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn