fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 20:35

Amadou Haidara (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á að fá Amadou Haidara, miðjumann RB Leipzig til Manchester. Manchester Evening News segir frá.

Rangnick og Haidara þekkjast frá tíma Þjóðverjans sem knattspyrnustjóri Leipzig tímabilið 2018-19 en Malímaðurin var fenginn til félagsins til að fylla skarðið sem Naby Keita skildi eftir sig þegar hann fór til Liverpool sumarið 2018.

Haidara er mikill aðdáandi Rauðu djöflanna en hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark gegn United í 3-2 sigri RB Leipzig á síðustu leiktíð. „Ég er mjög hrifinn af United og horfi á eins marga leiki og ég get. Mig dreymir um að spila fyrir liðið,“ sagði Haidara í viðtali við Bild árið 2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“

Fjölskyldan var hætt komin fyrr í vikunni – ,,Mikið áfall og skelfileg upplifun fyrir mig og börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“

Gerrard var undrandi og sjokkeraður þegar að Benitez fór til Everton – ,,Ég verð að vera hreinskilinn“
433Sport
Í gær

Ást við fyrstu sýn hjá Ronaldo og Georginu – ,,Gat ekki hætt að hugsa um hana“

Ást við fyrstu sýn hjá Ronaldo og Georginu – ,,Gat ekki hætt að hugsa um hana“
433Sport
Í gær

Langur rannsóknartími á máli Gylfa vekur upp spurningar – Sex mánuðir liðnir frá handtöku

Langur rannsóknartími á máli Gylfa vekur upp spurningar – Sex mánuðir liðnir frá handtöku
433Sport
Í gær

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall

Jón Daði mættur til Bolton úr frystikistunni hjá Millwall
433Sport
Í gær

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims