fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 20:35

Amadou Haidara (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á að fá Amadou Haidara, miðjumann RB Leipzig til Manchester. Manchester Evening News segir frá.

Rangnick og Haidara þekkjast frá tíma Þjóðverjans sem knattspyrnustjóri Leipzig tímabilið 2018-19 en Malímaðurin var fenginn til félagsins til að fylla skarðið sem Naby Keita skildi eftir sig þegar hann fór til Liverpool sumarið 2018.

Haidara er mikill aðdáandi Rauðu djöflanna en hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark gegn United í 3-2 sigri RB Leipzig á síðustu leiktíð. „Ég er mjög hrifinn af United og horfi á eins marga leiki og ég get. Mig dreymir um að spila fyrir liðið,“ sagði Haidara í viðtali við Bild árið 2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Suarez á förum frá Atletico Madrid

Suarez á förum frá Atletico Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíþjóð: Íslendingaliðin áfram á toppnum

Svíþjóð: Íslendingaliðin áfram á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja