fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Svona myndi Paul Scholes stilla upp byrjunarliði United gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 09:20

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Michael Carrick stýri sínum síðasta leik með Manchester United á fimmtudag þegar liðið mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Ralf Ragnick bíður nú eftir atvinnuleyfi og er óvíst hvort hann fái það í tæka tíð fyrir leikinn.

United gerði  jafntefli við Chelsea á sunudag en Arsenal hefur verið á ágætis skriði undanfarið. Paul Scholes fyrrum miðjumaður félagsins myndi setja Cristiano Ronaldo inn í byrjunarliðið á nýjan leik.

Það sem vekur meiri athygli er að Scholes myndi halda Harry Maguire á bekknum og spila Eric Bailly með Victor Lindelöf í hjarta varnarinnar.

Svona myndi Scholes stilla upp liði United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár