fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Búnir að reka tvo knattspyrnustjóra á tæpum tveimur mánuðum – Entist sjö leiki í starfi

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 10:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Pereira, hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri spænska liðsins Levante sem er að eiga hræðilegt tímabil í spænsku úrvalsdeildinni.

Pereira náði aðeins að stýra Levante í sjö leikjum en hann var ráðinn sem knattspyrnustjóri í október síðastliðnum í stað Paco Lopez sem hafði stýrt liðinu í þrjú og hálft ár.

Undir stjórn Pereira tapaði Levante fjórum leikjum og gerði þrjú jafntefli.

Levante er á botni spænsku úrvalsdeildarinnar án sigurs og með sjö stig eftir fimmtán umferðir, fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Þjálfari varaliðs félagsins, Alessio Lisci, tekur nú við stjórnartaumunum á meðan leitað er að næsta knattspyrnustjóra liðsins.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu