fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
433Sport

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 18:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk er Adama Demispor vann 5-0 sigur á Serek Belediyespor í tyrknesku bikarkeppninni í kvöld.

Mario Balotelli kom heimamönnum í Adama yfir eftir tíu mínútna leik og Yunus Akgun bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar. Birkir kom Adama í 3-0 á 26. mínútu og bætti við öðru marki sínu og fjórða marki heimamanna sjö mínútum síðar.

Metehan Mimarogliu kórónaði sigur Adama Demirspor fjórum mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 5-0 og liðið komið áfram í 32-liða úrslit tyrknesku bikarkeppninnar. Birki var skipt af velli á 64. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kolbeinn byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði

Tveir vilja burt frá Man Utd í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtar yfir átta milljarða í laun

Heimtar yfir átta milljarða í laun
433Sport
Í gær

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni

Ronaldo og Georgina ræða þetta aldrei – Börnin, viðskipti og heilsa algeng umræðuefni
433Sport
Í gær

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar