fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 18:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk er Adama Demispor vann 5-0 sigur á Serek Belediyespor í tyrknesku bikarkeppninni í kvöld.

Mario Balotelli kom heimamönnum í Adama yfir eftir tíu mínútna leik og Yunus Akgun bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar. Birkir kom Adama í 3-0 á 26. mínútu og bætti við öðru marki sínu og fjórða marki heimamanna sjö mínútum síðar.

Metehan Mimarogliu kórónaði sigur Adama Demirspor fjórum mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 5-0 og liðið komið áfram í 32-liða úrslit tyrknesku bikarkeppninnar. Birki var skipt af velli á 64. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins