fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
433Sport

Ramos vill sjá Messi vinna sinn sjöunda gullbolta

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk til liðs við PSG á frjálsri sölu í sumar en hann spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir liðið í gær. Lionel Messi gekk einnig til liðs við PSG í sumar vegna fjárhagsvandræða Barcelona og eru þeir því liðsfélagar þessa dagana en voru áður erkifjendur.

Gullboltinn verður afhentur í kvöld og sagði Ramos í viðtali eftir leikinn að hann vildi sjá Messi fá verðlaunin.

„Hann er einstakur leikmaður og það eru algjör forréttindi að hafa hann í liðinu. Þetta er leikmaður sem gerir alltaf gæfumuninn,“ sagði Ramos við ESPN.

Þegar Ramos var spurður að því hvort hann vildi sjá Messi vinna gullboltann hafði hann þetta að segja:

„Ég mun alltaf styðja við bakið á liðsfélögum mínum. Ég óska honum alls hins besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði
433Sport
Í gær

Segja Arsenal hafa spurst fyrir um Costa

Segja Arsenal hafa spurst fyrir um Costa
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem gerði stuðningsmenn Chelsea brjálaða út í Lukaku eftir tapið í gær

Sjáðu atvikið sem gerði stuðningsmenn Chelsea brjálaða út í Lukaku eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Fullyrt að búið sé að reka Benitez

Fullyrt að búið sé að reka Benitez
433Sport
Í gær

Sjáðu tilþrifin – Haaland minnti svo rækilega á sig með Dortmund

Sjáðu tilþrifin – Haaland minnti svo rækilega á sig með Dortmund