fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:13

Ramsdale ver hér gegn Leicester fyrr á tímabilinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Newcastle mætast þessa stundina í ensku úrvalsdeildinni. Um fyrsta leik helgarinnar er að ræða.

Arsenal hefur stjórnað ferðinni í leiknum hingað til en Newcastle var þó nálægt því að komast yfir eftir tæpan hálftíma leik.

Jonjo Shelvey átti þá flott skot að mark en Aaron Ramsdale í marki Arsenal sá við honum. Varslan var frábær og má sjá hana hér. Markvörðurinn hefur verið stórkostlegur fyrir Arsenal frá komu sinni til félagsins frá Sheffield United í lok sumars.

Staðan í leiknum er markalaus. Fyrri hálfleik fer senn að ljúka.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi

Ten Hag harður í horn að taka og setur kröfu á leikmenn í sumarfríi