fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Trúði ekki sínum eigin augum í gærkvöldi eftir ótrúlegt klúður – ,,Hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 13:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Benfica gerðu í gær markalaust jafntefli í leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Benfica fékk gullið tækifæri til þess að stela sigrinum í leiknum og næla sér í dýrmæt þrjú stig er framherji liðsins, Haris Seferovic, fékk gullið tækifæri til þess að gera út um leikinn.

Honum brást hins vegar bogalistin á ögurstundu, Jorge Jesus, knattspyrnustjóra Benfica til lítillar ánægju.

,,Á mínum þrjátíu ára ferli sem þjálfari hef ég aldrei séð neitt þessu líkt, en þetta gerðist fyrir mig og Benfica,“ sagði Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica í viðtali eftir leik.

Hann segir að þrátt fyrir þetta sé hann stoltur af frammistöðu leikmanna sinna en Benfica á enn möguleika á möguleika á því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára