fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Trúði ekki sínum eigin augum í gærkvöldi eftir ótrúlegt klúður – ,,Hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 13:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Benfica gerðu í gær markalaust jafntefli í leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Benfica fékk gullið tækifæri til þess að stela sigrinum í leiknum og næla sér í dýrmæt þrjú stig er framherji liðsins, Haris Seferovic, fékk gullið tækifæri til þess að gera út um leikinn.

Honum brást hins vegar bogalistin á ögurstundu, Jorge Jesus, knattspyrnustjóra Benfica til lítillar ánægju.

,,Á mínum þrjátíu ára ferli sem þjálfari hef ég aldrei séð neitt þessu líkt, en þetta gerðist fyrir mig og Benfica,“ sagði Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Benfica í viðtali eftir leik.

Hann segir að þrátt fyrir þetta sé hann stoltur af frammistöðu leikmanna sinna en Benfica á enn möguleika á möguleika á því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík