fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea óttast það versta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, vinstri bakvörður Chelsea, meiddist illa í leik gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær.

Chelsea vann leikinn 4-0. Það var í stöðunni 3-0 sem Chilwell lá eftir eftir viðskipti við Adrien Rabiot, miðjumann Juventus.

Samkvæmt Telegraph er ljóst að Chilweel spilar ekki meira á þessu ári. Chelsea býður hins vegar fregna af því hvort að um meiðsli á krossböndum sé að ræða. Þá gæti hann verið frá töluvert lengur, að öllum líkindum allt tímabilið.

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, ræddi meiðslin eftir leik í gær.

,,Ég hef áhyggjur því hann hafði verið að gera svo vel, eins og Reece (James) hinum megin á vellinum,“ sagði Tuchel. James og Chilwell hafa átt frábæra leiktíð.

,,Þeir voru í eins góðu formi og mögulegt er, sterkir, fullir sjálfstrausts og með svo mikil gæði.“

,,Við vonum það besta, vonandi sleppur þetta, krossum fingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Fer frá KR til Eyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur