fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea óttast það versta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, vinstri bakvörður Chelsea, meiddist illa í leik gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær.

Chelsea vann leikinn 4-0. Það var í stöðunni 3-0 sem Chilwell lá eftir eftir viðskipti við Adrien Rabiot, miðjumann Juventus.

Samkvæmt Telegraph er ljóst að Chilweel spilar ekki meira á þessu ári. Chelsea býður hins vegar fregna af því hvort að um meiðsli á krossböndum sé að ræða. Þá gæti hann verið frá töluvert lengur, að öllum líkindum allt tímabilið.

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, ræddi meiðslin eftir leik í gær.

,,Ég hef áhyggjur því hann hafði verið að gera svo vel, eins og Reece (James) hinum megin á vellinum,“ sagði Tuchel. James og Chilwell hafa átt frábæra leiktíð.

,,Þeir voru í eins góðu formi og mögulegt er, sterkir, fullir sjálfstrausts og með svo mikil gæði.“

,,Við vonum það besta, vonandi sleppur þetta, krossum fingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah