fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Napoli tapaði í Rússlandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:29

Elif Elmas. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spartak Moskva vann Napoli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í dag. Leikið var í Rússlandi.

Spartak leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Alexander Sobolev. Það fyrra kom af vítapunktinum.

Elif Elmas, sem gerði tvö mörk fyrir Norður-Makedóníu í sigri gegn Íslandi á dögunum, minnkaði muninn fyrir Napoli eftir rúman klukkutíma leik.

Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur í Moskvu 2-1.

Spartak er á toppi riðilsins með 7 stig, eins og Napoli. Rússarnir eru ofar á innbyrðisviðrueignum.

Þessi lið hafa leikið fimm leiki í riðlinum og eiga einn eftir. Legia Varsjá og Leicester eru í sama riðli. Legia er með 6 stig og Leicester 5. Þessi lið eiga tvo leiki eftir í riðlinum og mætast innbyrðis á morgun. Það er því allt galopið enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum