fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum – Þetta fær hann borgað fyrir brottrekstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 10:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum á næstunni eftir að hafa misst starf sitt hjá Manchester United í gær.

Solskjær hafði skrifað undir nýjan samning við félagið í sumar en síðan hallaði undan fæti.

Solskjær fær 7,5 miljónir punda í sinn vasa fyrir brottreksturinn um er að ræða tæpan 1,4 milljarð íslenskra króna.

Líklegt er að Solskjær flytji heim til Noregs þar sem hann mun njóta lífsins með fjölskyldu sinni eftir erfiða tíma.

Solskjær var stjóri United í þrjú ár, hann gerði margt gott en gengi liðsins undir restina var það slakt að stjórn United sá engan annan kost í stöðunni en að reka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi