fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum – Þetta fær hann borgað fyrir brottrekstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 10:00

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum á næstunni eftir að hafa misst starf sitt hjá Manchester United í gær.

Solskjær hafði skrifað undir nýjan samning við félagið í sumar en síðan hallaði undan fæti.

Solskjær fær 7,5 miljónir punda í sinn vasa fyrir brottreksturinn um er að ræða tæpan 1,4 milljarð íslenskra króna.

Líklegt er að Solskjær flytji heim til Noregs þar sem hann mun njóta lífsins með fjölskyldu sinni eftir erfiða tíma.

Solskjær var stjóri United í þrjú ár, hann gerði margt gott en gengi liðsins undir restina var það slakt að stjórn United sá engan annan kost í stöðunni en að reka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga