fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Sjáðu þegar Solskjær barðist við tárin þegar hann var að kveðja í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær kom fram í viðtali á heimasíðu Man United eftir að leiðir hans og félagsins skildu í gær.

Norðmaðurinn tók við stjórnvölunum í desember 2018 en var látinn fara eftir arfaslakt gengi að undanförnu. Solskjær er goðsögn í Manchester og ljóst er að margir stuðningsmenn eru í sárum eftir brottför hans.

Aðspurður hvort hann sé stoltur af árangri sínum með félagið svaraði Solskjær játandi. „Afar, afar stoltur. Þetta er auðvitað eitthvað sem manni dreymir um í lífinu. Þegar maður hefur verið leikmaður, varaþjálfari, er næsta skrefið er að þjálfa félagið og ég hef gert það. Þetta hefur verið stuð. Ég hef notið þess frá fyrstu til síðustu mínútu, ég verð að þakka leikmönnunum því þeir eru toppstrákar, toppfólk.“

Seinna í viðtalinu var Solskjær byrjaður að berjast við tárin en það má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eriksen byrjaður að æfa á nýjan leik eftir hjartastoppið í sumar

Eriksen byrjaður að æfa á nýjan leik eftir hjartastoppið í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“

Lögmenn Arons og Eggerts senda út yfirlýsingu vegna frétta – „Hafa nú loksins fengið að segja formlega frá sinni hlið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Mætti mönnunum sem réðust að bíl hans – Bað um virðingu

Sjáðu atvikið: Mætti mönnunum sem réðust að bíl hans – Bað um virðingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum