fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá Rooney taka við Manchester United ef Solskjaer verður rekinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 12:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Ole Gunnar Solskjaer sem þjálfari Manchester United hangir á bláþræði en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum.

Park Ji-sung, fyrrum leikmaður Manchester United, finnst þó ótímabært að reka Solskjaer og segir að hann eigi hrós skilið fyrir ákveðna hluti. Hann telur sig þó hafa fundið næsta mann fyrir United ef félagið ákveður að reka Norðmanninn.

Brendan Rodgers og Zinedine Zidane hafa helst verið orðaðir við stjórastöðu Manchester United en Park vill sjá Wayne Rooney taka við liðinu ef Solskjaer verður rekinn.

Rooney er þjálfari Derby County en liðið er í erfiðri stöðu eftir að 21 stig var tekið af liðinu vegna þess að eigandinn braut fjárhagsreglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband