fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

„Seinni hálfleikurinn var stórkostlegur“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 20:15

Trent Alexander-Arnold

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Arsenal í kvöld. Mane, Salah, Jota og Minamino skoruðu mörk Liverpool í leiknum. Trent-Alexander Arnold var með tvær stoðsendingar í leiknum en hann hafði þetta að segja eftir leik.

„Þetta var nákvæmlega það sem við þurftum. Lið sem er með jafnmikið af hæfileikaríkum leikmönnum og við á einfaldlega ekki að tapa leikjum,“ sagði Trent Alexander-Arnold við Sky Sports.

„Seinni hálfleikurinn var stórkostlegur. Við pressuðum mjög vel fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni og þeir réðu ekkert við okkur.“

Eins og áður sagði var Trent með tvær stoðsendingar í leiknum. Hann hefur verið ansi duglegur að því undanfarið en hann var meðal annars með þrjár stoðsendingar hjá enska landsliðinu í vikunni.

„Það er gott að geta gefið liðinu eitthvað. Minn leikur snýst um að skora og búa til mörk. Ég þarf að halda því áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands