fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Enski boltinn: Auðvelt fyrir Liverpool á Anfield

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 19:26

Mohamed Salah skoraði / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Arsenal á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann öruggan 4-0 sigur í leiknum.

Arsenal hafði ekki tapað í síðustu 10 leikjum fyrir leikinn í dag. Liverpool var þó með öll völd á vellinum í dag. Sadio Mané kom Liverpool yfir á 39. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu frá Trent-Alexander Arnold. Þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks.

Leikmenn Liverpool voru enn grimmari í seinni hálfleik en Diogo Jota tvöfaldaði forystuna strax á 52. mínútu með frábæru marki. Mohamed Salah skoraði þriðja markið eftir undirbúning Mané. Takumi Minamino rak smiðshöggið á stórsigur Liverpool með fjórða markinu en það var hans fyrsta snerting í leiknum.

Liverpool fer upp í 2. sæti deildarinnar en Arsenal er í 5. sæti.

Liverpool 4- 0 Arsenal
1-0 Sadio Mané (´39)
2-0 Diogo Jota (´52)
3-0 Mohamed Salah (´73)
4-0 Takumi Minamino (´77)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Muller varar Barcelona við

Muller varar Barcelona við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar

Moyes byrjaður að daðra við Lingard fyrir janúar
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace