fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Greindist með kórónuveiruna og missir af fyrsta verkefninu frá því að hafa verið ráðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 19:37

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, mun ekki vera á hliðarlínunni er liðið mætir Brentford í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann hefur greinst með kórónuveiruna.

Howe tók við Newcastle nýlega í kjölfar brottreksturs Steve Bruce.

Liðið hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og er í næstneðsta sæti deildarinnar. Auk þess hefur Newcastle ekki unnið leik.

Opinber fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu festi þó kaup á félaginu fyrir nokkrum vikum. Það má því búast við breyttum tímum hjá Newcastle eftir að peningum verður dælt í leikmannakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot