fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Tómas skildi þetta ekki við dramatískan viðskilnað Vals og Hannesar

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 22:00

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, einn besti íslenski markvörður allra tíma, komst að samkomulagi við Val um að samningi hans yrði rift á dögunum, ári áður en hann átti að renna út.

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Hannes og Val undanfarið. Valur fékk Guy Smit til liðs við sig snemma í haust og virtist frá þeim tímapunkti enginn áhugi fyrir því á Hlíðarenda að hafa Hannes áfram hjá félaginu.

Valur hefur fengið mikla gagnrýni fyrir framgöngu sína í garð Hannesar. Markvörðurinn var einn af fáum ljóstum punktum hjá Val á arfaslöku tímabili síðasta sumar í Pepsi Max-deildinni.

Málið var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær.

,,Eitt sem mér finnst svo skrýtið við þennan viðskilnað er það að Valsmenn hafi ekki viljað hafa hann í kringum sig,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans á Símanum, í þættinum.

Hann hélt áfram; ,,Þú vilt hafa Hannes Þór Halldórsson sem félagsmann þinn, hjá Val eða KR eða eitthvað. Að skutla honum í burtu er svolítið skrýtið. Ég er viss um að Hannes hafi engan áhuga á því að láta Heimi Guðjónsson og Börk Edvardsson hafa eitthvað að segja um hvenær hans glæsta ferli er lokið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton