fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Kostulegt atvik í kvöld – Norður-Makedónar heiðruðu Birki en skrifuðu nafnið vitlaust

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 14. nóvember 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason setti met yfir fjölda leikja með A-landsliði karla er hann bar fyrirliðabandið í 3-1 tapi Íslands gegn Armenum fyrr í kvöld.

Þetta var leikur númer 105. Tók hann fram úr Rúnari Kristinssyni í leikjafjölda.

Fyrir leik var Birkir heiðraður af heimamönnum í Norður-Makedóníu. Honum var gefin treyja landsliðsins með nafni sínu aftan á – eða svona næstum því.

Sá sem hefur séð um búninginn hefur ekki unnið heimavinnuna sína alveg nógu vel því aftan á treyjunni stóð B. Bjarnson, ekki Bjarnason.

Hér fyrir neðan má sjá Birki með treyjuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn

Sjáðu kostuleg viðbrögð Salah þegar hann var spurður um Gullknöttinn